Upplýsingar

FROGKING er nýtt fatamerki sem að opnaði netverslunina sína árið 2025.

Endurgreiðslur

Ef að varan þín er ekki í lagi sendu okkur línu á 'Hafðu Samband' síðunni og við bjóðum þér upp á endurgreiðslu eða að láta framleiða vöruna aftur.

Shipping kostnaður

Shipping kostnaður fer eftir framleiðandanum. Það eru mismumandi framleiðendur fyrir mismunandi vörur. Ef að þú kaupir vörur frá tveimur mismunandi framleiðendum þá borgarðu tvöfaldann shipping kostnað. Semsagt ef að þú ætlar að kaupa stílabók frá einum framleiðanda þá borgaru shipping kostnað fyrir stílabókina og ef að þú ætlar að kaupa kerti frá öðrum framleiðanda þá borgaru aftur shipping kostnað fyrir kertið.

Hvað taka vörurnar langan tíma að koma?

Tíminn er 10-30 dagar. Það fer eftir hvaða vöru þú kaupir og frá hvaða framleiðanda.

Eru myndirnar af vörunum eins og þær munu líta út í persónu?

Framleiðendur úti sjá um það að koma vörunum til fólks og við fylgjum leiðbeiningum þeirra þegar að það kemur að því að hanna vörurnar. Við reynum að hafa myndirnar eins nákvæmar og við getum.